Hér er mín spurning

Núna er ég alls enginn sérfræðingur um rafmagn en hef svona grunn þekkingu.

Af hverju deyja menn við að stinga nagla í innstungu heima hjá sér sem hefur aðeins 110-220v straum (fer eftir hvar þú ert í heiminum) en síðan er hægt að skjóta menn með 50.000v straum oft án þess að menn slasist eða hafi einhverjar langvarandi afleiðingar???

Svarið er reyndar einfalt. Það er til soldið sem kallast "amp" í rafmagninu og það er hægt að segja að það sé krafturinn í straumnum. Ég er ekki mað það á hreinu hvað eru mörg amp í heimilis rafmagni, en í þessum taserum eru aðeins 0.0021 amp sem er sára lítill kraftur.

Þannig allt þetta tal um 50.000v er gífurlegur óþarfi og lætur hlutinn hljóma töluvert verri en hann er í rauninni.


mbl.is Lögreglumenn ekki ákærðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef kynt mér þetta nokkuð vel. Allar ransóknir sýna frammá það að haf þessi stafi ekki nein hætta sé þetta rétt notað. ENN þetta er auðvitað hægt að misnota þetta og drepa með þessu. Enn það er líka hægt með kylfum,piparúða og svo ég tali nú ekki um 9mm skammbyssur! Löggan á að fá þetta og það STRAX!

óli (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aron Smári
Aron Smári
Fyrrverandi strætóbílstjóri, síðan rútubílstjóri og núverandi flugmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband